Nýjustu útgáfur af Outlook birta fundarherbergin á annan hátt en áður.
Þegar bóka á fund er hægt að finna fundarherbergið í Add Rooms í Scheduling assistant.

En einnig er hægt að nota Room Finder í viðmótinu til að leita að fundarherbergjum ráðuneytisins.

Það sem þarf að gera þar er að smella á „Select a building“ og byrja að skrifa inn skammstöfun ráðuneytisins.


