Öllum ríkisaðilum í rekstri hjá Umbru stendur til boða að innleiða lausnir úr Microsoft 365 í áföngum og er 3. áfangi nú áfanginn sem Umbra miðar við sem staðal áfanga þegar nýjir aðilar koma inn.


Með hverjum áfanga sem stofnun innleðir opnast möguleikar á nýtingu lausna sem geta jafnvel komið í stað annarra sambærilegra sem stofnun gæti verið að greiða fyrir á öðrum vettvangi. Má þar nefna meðal annars símkerfi, vírusvörn, stýrikerfisuppfærslur og lágmarks öryggisvöktun.


Ef stofnun hefur áhuga á að vita meira um áfangana, þá er hægt að óska eftir samtali þar sem farið verður yfir möguleikana og hvernig þeir snúa að hverri stofnun fyrir sig. 


Áfangarnir í hnotskurn

Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir áfanga og þær lausnir og möguleika sem þeir innihalda: