Fyrirspurn þingsins um kaup á Microsoft hugbúnaði

Árið 2019 kom fram fyrirspurn á Alþingi um kaup á Microsoft hugbúnaði. Má nálgast spurningar og svör á vef Alþingis: 1016/150 svar: kaup á Microsoft-hugbúnaði | Þingtíðindi | Alþingi 


Samningur ríkisins við Microsoft - Stjórnsýsluúttekt

Ríkisendurskoðun gaf út stjórnsýsluúttekt um samning ríkisins við Microsoft í október 2023. Má nálgast hana á vef Ríkisendurskoðunar: Útgefið efni > Samningur ríkisins við Microsoft


Samkvæmt beiðni frá Alþingi: 628/152 beiðni um skýrslu: stjórnsýsluendurskoðun á samningi íslenska ríkisins við Microsoft | Þingtíðindi | Alþingi