Viva Engage ( Yammer ) Stillingar fyrir admin á Community.
Community Details
Geta breytt heiti á Svæði. ( Verður að passa að hafa Orrakóða fyrir aftan nafn)
Configuration
Grúbbur alltaf settar Private en Community admin geta gert þær Public.
Community resources
Manage Viva Engage community resources - Microsoft Support
Enable Files tab
Bæta við sharepoint skjölum.
Publisher and Feed
Default publisher
Breyta viðmóti síðu , Discussions eða questions
Allow all network users to move conversations into this community
Hægt að gefa leyfi til fyrir því að flytja efni inní community úr öðrum Comm…
Assign community experts
Nýtt frá og með 15 janúar 2025.
Introducing Community Experts in Viva Engage | Microsoft Community Hub
Bæta við notendum
Velja + og skrifa inn nafn notand.
Ef það á að breyta notendum þá smellt á töluna ( 3 í þessu tilfelli.) og þá er hægt að eyða notanda eða gera admin.