Hér eru nokkur kennslumyndbönd sem voru gerð fyrir Sjúkrahúsið á Akureyri, en norðanfólk er svo indælt að deila með okkur hinum.  Hér er farið í nokkur raunhæf atriði sem snúa að daglegri notkun á umhverfi Microsoft og sýnt hvernig má sérsníða umhverfið svo það þjóni best þörfum hvers og eins.


Margeir Örn Óskarsson leiðir okkur um króka og kima Microsoft 365 og sýnir okkur daglega notkun.



Myndböndin gætu sýnt eldri útgáfur af forritunum og því hugsanlega einhverjar útlits breytingar átt sér stað í millitíðinni.


Flýtivísar


Teams - Stofna teymi


Teams - Rásir/Channels í Teams


Teams - Rás/Channel - Ný umræða í rás



Teams - Rás/Channel - Nýr flipi í Teams


Teams - Bæta við gestanotanda í gestateymi (Add guest member)


Teams - Dagatal/Calendar í Teams





Teams - Dagatal/Calendar - Boða fund í Teams 


Teams - Dagatal/Calendar - Stofna fund í Teams


Teams - Dagatal/Calendar - Mæta á fund í Teams



Teams - Skjöl/Files í Teams


Teams - Skrár/Files - Færa skjöl milli rása


Teams - Skrár/Files - Samstilla/synca gögn í file explorer á tölvu





Teams - Skrár/Files - Flytja skjal í deildarteymi


Teams - Skrár/Files - Færa möppu milli rása


Teams - Skjöl/Files í Teams - Check out / læsa fyrir breytingum





Teams og OneDrive - Hver er munurinn?


Teams/Onedrive - Flokkun gagna i deildarteymi


OneDrive - Flutningur gagna í OneDrive





OneDrive - Skrár/Files - Yfirlit á deilingu skjala


Outlook - Viðhengi - Vistun viðhengis í Onedrive


Outlook - Stillingar - Undirskrift og sjálfvirkt svar í Outlook




Outlook - Dagatal Calendar - Boða Teams fund í Outlook





Hér fyrir neðan má svo sjá nokkur myndbönd sem voru upphaflega gerð fyrir Landspítala Háskólasjúkrahús, og voru klippt aftur í almennri útgáfu,


Leiðbeinandi er Ólafur Kristjánsson.


Innskráning í Office.com

Outlook vefviðmót

Microsoft OneDrive



Microsoft Teams

Microsoft Word og deiling skjala

AIP og DLP merkingar og skjalareglur