Tilgangur skýrslu

Starfsmaður smellir á tengilinn

https://app.powerbi.com/Redirect?action=OpenReport&appId=92b795bc-5c0a-4631-821c-c167c3acc53b&reportObjectId=190d7f3a-0843-4017-8759-f8da26534d02&ctid=bc14a44e-e0fb-4e0b-a535-100579d41b65&reportPage=ReportSection&pbi_source=appShareLink&portalSessionId=7d75a1fd-5fd8-43bb-90b8-55d8d0c305f0

og ef hann er í viðkomandi réttindahóp samkvæmt sínum skýjageira þá fær hann að skoða Power BI upplýsingar tengt Orra kóða viðkomandi starfsmanns.


Hafi starfsmaður ekki aðgang að skýrslunni skal tæknilegur tengiliður senda beiðni um aðgang á Þjónustuborð. UMBRU. 

 

Skýrslan

Undir skýrslunni eru þrír flipar sem heita Yfirlit, Reports og Workspace.

  • Yfirlit sýnir fjöldatölur workspace-a, skýrslna og gagnasetta.  Hægt er að horfa á fjöldatölur þessara breytna eftir tímabilum.  Eins eru grunn upplýsingar um nafn skýrslna og fjölda snertinga á hverri og einni skýrslu.
  • Skýrslur sýnir ýtarlegri upplýsingar um skýrslur ríkisaðila en þar kemur fram nafn skýrslu, höfundur, Orra kóði, síðast notað og útgáfudagur skýrslu.  Eins er hægt að velja Höfund skýrslna og sjá allar skýrslur sem viðkomandi starfsmaður hefur gefið út.  
  • Workspace sýnir svo nafn skýrslna þar sem hægt er að velja skýrslu og sjá meðlimi og eigendur valinnar skýrslu.   Til dæmis væri hægt að velja Eiganda og sjá allar skýrslur hans og skoða svo aðra meðlimi skýrslunnar (owner).